Barkar í mótorhjól, kúplingsbarkar og inngjafarbarkar

Framleiði flestar gerðir barka í mótorhjól, s.s. kúplingsbarka, bensíngjafabarka ofl.

Mjög gott er að fá gamla barkann, bæði til að sjá lengdir og enda sem eru notaðir. Oft get ég notað efni úr gamla barkanum til að nota í nýju barkana. Sparar það að sjálfsögðu þér aurinn.

Ég nota efni frá breska fyrirtækinu Venhill sem hefur áratuga reynslu í þessum bransa.