Forsíða

AMJ.is – Bifhjólaverkstæði

AMJ.is er sérhæft mótorhjólaverkstæði sem sérhæfir sig í viðgerðum og viðhaldi á öllum gerðum mótorhjóla.

Atli er menntaður bifhjólavirki frá Bandaríkjunum, hann stundaði “Basic & Advanced Motorcycle Technology” og útskrifaðist árið 1992 frá Motorcycle Mechanics Institute í Orlando Bandaríkjunum. 

Við hvetjum þig að hafa samband ef hjólið þitt er eitthvað að hrjá þig, við vinnum verkin eins og við værum að vinna við okkar eigin hjól, og verðið er mjög sanngjarnt.
Einnig pöntum við vara og aukahluti í allar gerðir mótorhjóla.

Sjáumst hress
AMJ.is
Atli   

Atli og Jói Rækja að pæla í hlutunum.