• Bílar

  Við hjá AMJ.is sérsmíðum vírofnar bremsuslöngur og kúplingsslöngur í flestar gerðir bíla.


  Um er að ræða slöngur frá HEL Performance og eru taldar með bestu bremsuslöngum á markaðnum í dag. 
  Við erum að bjóða sambærileg verð á slöngunum okkar og er í boði erlendis, s.s. í Bretlandi.

  Það eina sem þú þarft að gera er að hafa samband við okkur í síma 698-6604 eða senda okkur póst á info@amj.is og
  við björgum málunum fyrir þig.

  Það sem þú pantar í dag færðu afhent á morgun.

  Hvað er að stoppa þig ?